Sérfræðingar í fráveitu

Stíflulosun - Lagnamyndun - Fóðrun lagna

Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög og sveitarfélög. 

Almenn fyrirspurn

Tilboðsbeiðni

Sandgildrur, fitugildrur og rotþrær

Stíflutækni sérhæfir sig í hreinsun sandgildra, fitugildra og rotþróa 
  • Öflug sogdæla tryggir hraða og skilvirka hreinsun.
  • Sérhæfður búnaður gerir okkur kleift að vinna í þröngum rýmum eins og bílakjöllurum
  • Reglubundnir þjónustusamningar tryggja stöðugt viðhald fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir

Endurnýjun og fóðrun lagna

Sérhæfðar lausnir í viðgerðum og endurnýjun frárennslislagna sem tryggja aukna endingu.

  • Endurnýjun lagna felur í sér bæði skipti og fóðrun eftir þörfum
  • Heildarlausnir í samstarfi við jarðvegsverktaka sem tryggja áreiðanlegar úrlausnir
  • Verkefni eru útfærð með tilliti til þarfa viðskiptavina

Ástandsskoðun

Fagleg myndun frárennslislagna með röramyndavélum sem henta við fjölbreyttar aðstæður

  • Myndun lagna í heimahúsum fer fram í gegnum niðurföll, salerni eða brunna
  • Röramyndavélar í ýmsum stærðum greina uppruna vandans í skemmdum eða stífluðu lögnum
  • Stórar myndavélar eru sérhæfðar í myndun stofn- og götulagna sem hentar sveitarfélögum, veitustofnunum og verktökum

Stíflulosun og Lagnahreinsun

Sérhæfð þjónusta í stíflulosun og lagnahreinsun með öflugum dælubílum og búnaði

  • Sérhæfðir dælubílar fyrir stærri stíflur og sogkerrur fyrir minni stíflur
  • Stíflulosun í frárennslislögnum, þakrennum, brunnum og drenlögnum
  • Lagnahreinsun með öflugum háþrýstibúnaði sem hreinsar lagnirnar að innan
Scroll to Top