Um Stíflutækni
Áralöng reynsla og sérþekking
Stíflutækni hefur sérhæft sig í lagnaviðhaldi og þjónustu fráveitulagna síðan 2010. Fyrirtækið byggir á reynslu og þekkingu starfsmanna sem eru sérfræðingar á sínu sviði, þar á meðal löggiltir píparar og fagmenn í viðgerðum og fóðrun skólplagna.
Við hjá Stíflutækni bjóðum upp á heildarlausnir á viðhaldi lagnakerfa, hvort sem um er að ræða viðgerðir eða reglubundið viðhald. Við leggjum áherslu á að nýta háþróaðan búnað og nýjustu tæknilausnir til að veita framúrskarandi þjónustu.
Stíflutækni
Stíflutækni er hluti af Aval ehf
Kt: 420310-0640
VSK númer: 104174
Brúarfljót 5, 270 Mosfellsbær
Sími. 537 0990